Eiginleikar
- Hreinsar hendurnar þínar hvenær sem er dags og á hvaða stað sem er án þess að þurfa nota sápu eða vatn. Þarf ekki að hreinsa af.
- Þægileg fjölskylduvæn stærð eða til þess að nota á vinnustaðnum.
- Gefur höndunum mildan ilm
Notkun
Berðu gelið ríkulega á og nuddaðu því yfir allt yfirborð handa og fingra þar til hendurnar eru þurrar.
Aðalinnihaldsefni

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
ALCOHOL - AQUA/WATER - GLYCERIN - ACRYLATES COPOLYMER - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - DENATONIUM BENZOATE - SODIUM HYDROXIDE - PARFUM/FRAGRANCE - COUMARIN - GERANIOL - LINALOOL - LIMONENE