Eiginleikar
- Eyðir svitalykt
- Gefur langvarandi ilm
- Viðheldur jafnvægi í húð undir höndunum
Notkun
Notaðu daglega á hreina og þurra húð. Ekki nota á skemmda húð.
Citrus Verbena svitalyktareyðirinn inniheldur verbena seyði frá Provence og inniheldur hvorki alkohól né álsölt. Hann kemur í veg fyrir svitalykt án þess að hindra náttúrulega svitamyndun:
- Dregur úr svitalykt af völdum baktería
- Hefur lyktareyðandi áhrif í áköfum aðstæðum (líkamsrækt, stress eða við hátt hitastig)
- Takmarkar svitamyndum undir höndunum
- Skilur húðina eftir endurnærða með hressandi, endurnærandi ilm.
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
AQUA/WATER - PROPYLENE GLYCOL - SODIUM BICARBONATE - MICROCRYSTALLINE CELLULOSE - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) PEEL OIL - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - XANTHAN GUM - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - CELLULOSE GUM - TOCOPHEROL - CITRIC ACID - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - LINALOOL
J
J.V. Best i ever had. Vonderfull smell
A
Alda María Traustadóttir Frábær vara
{
"quantity": 1,
"id": 43173561204968
}