Heimilisilmur

SLAKANDI LÍNA

Einstök blanda af PDO vottuðu lavender (með verndaðri upprunavísun) frá Provence með sætum appelsínum, bergamót, mandarínum og blágresi gefur augnablik af vellíðan og slökun.

-Djúp slökun-

Kaupa núna

KJARNANDI LÍNA

Blanda af kýprusvið, timían, eucalyptus, eini og ylang-ylang ilmkjaraolíum gefa jafnvægi og hjálpa þér að kjarna þig.


- Enduruppgötvaðu sjálfa/n þig -

kaupa núna

UPPLÍFGANDI LÍNA

Ilmkjarnaolíur úr immortelle, basilíku, kýprusvið, eucalyptus og litsea cubeba blandast saman í ilm sem er dásamlega kryddaður.

-Augnablik sem fær þig til að brosa - 

kaupa núna

ENDURNÆRANDI LÍNA

Blanda af myntu, furu, rósmarín, sætum appelsínum og litsea cubeba gefa augnablik af vellíðan og lífsorku.

- Ferskur andvari - 

Kaupa núna
koddasprey

SEFANDI KODDAÚÐI FYRIR BETRI SVEFN

Uppgötvaðu eina af okkar vinsælustu vörum sem gerð er úr ilmkjarnaolíum sem skapa róandi andrúmsloft sem stuðlar að slökun og vellíðan.

Relaxing Pillow Mist

Hefðbundið verð 3.410 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru

Allar sápurnar okkar eru lausar við pálmaolíu og kertin okkar eru búin til með 100% jurtavaxi og pálmaolíu sem fengin er með sjálfbærum hætti.

Áfyllingarflöskurnar okkar fyrir ilmdreifirinn eru búnar til úr 100% endurunnu PET plasti og glerkrukkurnar af kertunum er hægt að endurvinna eða endurnýta sem litla vasa, pennaílát o.s.frv.! 

Á meðal þeirra innihaldsefna sem við notum finnur þú hágæða PDO lavender og immortelle ilmkjarnaolíur, sem fengnar eru frá framleiðendum úr héraði.