Eiginleikar
- Rakagefandi
- Mýkir húðina
- Gefur höndunum mildan ilm
Notkun
Nuddaðu mjúklega á hendurnar
Gelkenndur handáburðurinn nærir og frískar upp á hendurnar sem ilma samstundis af glitrandi sítrus ávaxtatónum í bland við verbena. Handáburðurinn inniheldur seyði úr lífrænu verbena frá Provence, sítrónu ilmkjarnaolíu og greipaldin seyði frá Ítalíu.
Aðalinnihaldsefni

Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.

Sítrónu ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi og frískandi eiginleika.

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER - GLYCERIN - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - ALCOHOL - TAPIOCA STARCH - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) FRUIT WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - HYDROGENATED RAPESEED OIL - SODIUM POLYACRYLATE - CAPRYLYL GLYCOL - GLYCERYL ACRYLATE/ACRYLIC ACID COPOLYMER - CHLORPHENESIN - SODIUM BENZOATE - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - LINALOOL