Dömuilmur
Hvort sem að ilmvatnið þitt flytur þig til slakandi lavenderakra eða gullins sólseturs í Provence, segja hrífandi L'Occitane ilmvötn okkar sína sögu. Mörg ilmvötn eru einnig til í ferðastærðum sem henta vel til að taka með sér yfir daginn eða í ferðalagið.
ILMTÓNAR


FINNDU RÉTTA ILMINN FYRIR HANA
Uppgötvaðu úrval okkar af ilmvötnum sem innblásin eru frá Provence og finndu þann ilm sem fangar persónuleika hennar fullkomlega!