Andlitsskrúbbar & maskar

Lagfærðu, rakamettaðu og endurnýjaðu húð þína með einum af andlitsskrúbbunum eða andlitsmöskunum okkar. Skrúbbarnir og maskarnir okkar eru sérstaklega samsettir með náttúrulegum plöntuafleiðum ásamt viðbættum mýkjandi efnum, sem skrúbba á mildan hátt andlit þitt, svo húð þín verður mjúk og slétt. Hvort sem þú vilt fjarlægja óhreinindi og dauðar húðfrumur eða einfaldlega leita að vöru sem hentar þurri og viðkvæmri húð að þá getur þú skoðað línuna okkar til að öðlast það bjarta og ljómandi yfirbragð sem þú hefur leitað að.


6 vörur

6 vörur