Vörulína: Cedrat

Cédrat línan býr yfir ferskum og frískandi sítrus ilm sem er léttur en fágaður og gefur fullkomið jafnvægi karlmannlegra tóna. Línan er hönnuð til að koma til móts við daglegar þarfir hans. Ilmvatns- og líkamsvörurnar bjóða ekta ferskan og léttan sítrus ilm sem hreinsar húðina og gefur ilm.


5 vörur

5 vörur