Hárvörur

Uppgötvaðu náttúrulegu hárvörurnar frá L'Occitane sem gefa hárinu heilbrigt og fallegt útlit. Í sjampóunum okkar, hárnæringunni og hármöskunum höfum við nýtt kraft ilmkjarnaolíanna til að veita hárinu þínu þá umönnun sem það á skilið. Skoðaðu vöruúrval okkar fyrir mismunandi hárgerðir og finndu þá hárvörulínu sem hentar þér best.

Vinsælustu vörurnar


Gentle & Balance

Mild hárvörulína sem kemur jafnvægi á og endurheimtir náttúrulegt jafnvægi hársvarðarins. Hentar til daglegrar notkunar fyrir allar hárgerðir.

kaupa núna
Intensive repair

Intensive Repair

Uppgötvaðu Intensive Repair línuna okkar en hún hentar vel fyrir þurrt og slitið hár. Þessi formúla lagfærir og byggir upp hárendana og gefur hárinu náttúrulega mýkt og fallegan glans.

kaupa núna

PURIFYING FRESHNESS

Frískandi hárvörulína sem gefur langvarandi hreinleikatilfinningu. Fullkomið fyrir venjulegt út í feitt hár. Hárið verður létt, heilbrigt og fullt af orku.

kaupa núna

VOLUME & STRENGTH

Þessi hárvörulína styrkir þunnt og viðkvæmt hár og gefur því fyllingu. Hún inniheldur fimm örvandi ilmkjarnaolíur og styrkjandi amínósýrur sem auka mótstöðukraft hársins og kemur í veg fyrir hárlos.

kaupa núna
Repair

GEFÐU HÁRINU SMÁ ÁST

Ilmkjarnaolíur gefa þér virkustu efnin úr plöntunni og allar okkar hárvörulínur
innihalda mismunandi blöndur af ilmkjarnaolíum. Hver lína inniheldur 5 ilmkjarnaolíur
sem vinna saman til að leysa algeng vandamál í hársverði og ná því besta fram í
þínu hári.

uppgötva

Intensive Repair Shampoo

Venjulegt verð 3.720 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.720 ISK
Skoða vöru
Intensive Repair Shampoo

Kraftur náttúrulegra ilmkjarnaolía

Uppgötva