Hárvörur
Með krafti ilmkjarnaolía umbreyta hárvörurnar okkar hárinu í létta og glansandi lokka. Finndu L'Occitane hárlínuna sem passar fyrir þitt hár.
Vinsælustu vörurnar
Nærandi hárvörur
Uppgötvaðu Nourishing Care línuna okkar sem gerð er úr ólífuolíu og laufum ólífutrjáa sem djúpnærir hárið, verndar það og gerir það silkimjúkt.
lagfærandi hárvörur
Uppgötvaðu Intensive Repair línuna okkar en hún hentar vel fyrir þurrt og slitið hár. Þessi formúla lagfærir og byggir upp hárendana og gefur hárinu náttúrulega mýkt og fallegan glans.

Kraftur náttúrulegra ilmkjarnaolía
Árið 1976 eimaði eigandi L‘Occitane, Olivier Baussan, rósmarín
ilmkjarnaolíur í fyrsta sinn en síðan þá hefur kraftur ilmkjarnaolíanna verið hjartað í þróun á öllum okkar vörum. Meginmarkmið okkar er að sameina virk innihaldsefni þeirra og ilmtóna í dásamlegar vörur sem raunverulega virka.