
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Klassíski verbenailmurinn hefur nú verið útfærður í handhægan líkams- og hárúða en þessi stærð er fullkomin í töskuna. Úðanum má úða bæði á líkama og hár en hann inniheldur lífrænt seyði úr verbena laufum og gefur frískandi og endurnærandi ilm þeirra.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SEYÐI ÚR VERBENA LAUFI
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - ALCOHOL DENAT. - GLYCERIN - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - LITSEA CUBEBA FRUIT OIL - MENTHYL PCA - PPG-26-BUTETH-26 - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - DISODIUM EDTA - BUTYLENE GLYCOL - OCTYLDODECYL PCA - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - HEXYL CINNAMAL - CITRONELLOL - LINALOOL - BENZYL ALCOHOL - BENZYL BENZOATE
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætu hentað þér