Falleg húð

Þú færð fallega húð með því að nota réttar húðvörur. Andlitsvörurnar okkar hjálpa þér við að ná fram því yfirbragði á húð þinni sem þú leitar eftir!

Stjörnurnar okkar

Uppgötvaðu L'Occitane stjörnurnar sem þú getur ekki verið án.

jóladagatölin eru mætt

Farðu með okkur í töfrandi ferðalag í desember um Provence með jóladagatölunum okkar

Tilboð

Kaupaukinn þinn með stjörnunum okkar

Ef að þú kaupir vörur fyrir 12.000 kr eða meira færð þú snyrtibuddu í kaupauka sem að inniheldur stjörnurnar okkar: Reset Serum, Shea Butter handáburð og Almond sturtuolíu í ferðastærðum.

Kaupaukanum er bætt sjálfkrafa við pöntunina þína.

Kaupauki með jóladagatölum

30 fyrstu sem kaupa jóladagatal á vefnum fá í kaupbæti þrjá 10 ml handáburði úr jólalínunum okkar sem eru væntanlegar seinna í október.

Kaupaukanum er bætt sjálfkrafa við hjá fyrstu 30 sem kaupa dagatal.

Gleymdu blómin

Glycine

Skoða nánar

28 daga yngjandi lúxusmeðferð

Immortelle Divine Youth Care in Pearls

Nýja Divine Youth Care in Pearls er 28 daga meðferðarvara. Perlurnar eru fullkomnar fyrir árstíðaskipti eða sérstök tilefni til að auka stinnleika og ljóma húðarinnar.

NÝTT

Immortelle Divine Youth Care in Pearls

14.730 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU Skoða vöru

Persónuleg húðgreining og ráðgjöf á aðeins 5 mínútum

Immortelle
Frí húðgreining
Bóka í húðgreiningu
Finndu þína húðumhirðu

Immortelle Divine

L'OCCITANE tókst að nýta einstaka yngjandi eiginleika hins fræga Immortelle blóms frá Korsíku. Þetta blóm býr yfir svo miklum yngjandi krafti að skærgul blóm þess fölna aldrei. Á rannsóknarstofum L'OCCITANE urðu til einstakar formúlur sem urðu að þessari alhliða yngjandi húðumhirðulínu. Uppgötvaðu þessa mögnuðu línu sem berst gegn sýnilegum ummerkjum öldrunar og gefur húðinni ljómann sem hún á skilið.

Immortelle Precious

Reine des Prés

Source Réotier

Shea Butter

Stjörnurnar okkar!

ALMOND STURTUOLÍA

Vinsæla Almond sturtuolían skilur eftir sig mjúkan og sætan möndlu ilm og húðin verður samtundis mjúk og hrein.

SHEA HANDÁBURÐUR

Shea handáburðurinn inniheldur 20% shea smjör sem að nærir húðina með mildum ilm af sheahnetunni. Hentra öllum húðtýpum.

RESET SERUM

Reset serumið er okkar vinsælasta andlitsvara og hentar fyrir allar húðgerðir og allan aldur. Næturserumið gefur úthvílda, endurnærða og ljómandi húð á 1 nóttu.