Gerum veturinn hlýlegri

L'OCCITANE X LJÓSIÐ

Þegar þú kaupir Shea Intensive Hand Balm eða Shea Foot Cream hjálpar þú okkur að styðja við Ljósið

Byrjunin á einhverju stórkostlegu

Vinsæla Shea línan okkar gefur ekki aðeins húðinni þinni næringu og vernd. Hún nærir einnig og verndar heilt vistkerfi.

Cerisier Litchi - Tímabundin lína

Blanda af litkaberjum og kirsuberjablómum framkalla ljúfan ilm sem er  innblásinn af vorinu. Tímabundin lína með björtum og ferskum sítrustónum ásamt ávaxtakenndum blómatónum og mjúkum moskus.

KAUPAUKINN ÞINN

NÆRANDI SHEA SNYRTIBUDDAN ÞÍN

Fyrir vellíðan, ró & slökun

LAVENDER CBD

L'OCCITANE kynnir nýja Lavender CBD línu sem inniheldur CBD Isolate úr hampi og Lavender frá Provence sem veitir tafarlausa ró og slökun þegar þú þarft mest á því að halda. Lavender CBD vörurnar hjálpa þér að ná djúpri slökun og draga úr líkamlegu og andlegu álagi hversdagsleikans.

Skoða lavender cbd línu

Lavender CBD Relaxing Mist Body & Hair

2.560 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU Skoða vöru

gjafir fyrir konudaginn

Gleddu makann þinn með fallegum dekurvörum frá Provence

SKOÐA

SHEA earl grey

Ferskur sítrusilmurinn af bergamot blandast við þægilegan ilminn af shea. Tímabundin vörulína sem  nærir húðina og gleður skilningarvitin.

Fyrir fjölskylduna & viðkvæma húð

Fjölskylduvænar

Skoða fjölskylduvænar vörur

KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR Í kRINGLUNNI

UPPGÖTVA