• Gleðin við að gefa

    Hvort sem þú vilt gleðja aðra eða dekra sjálfa(n) þig, finnur þú hér allt frá daglegum nauðsynjum til hugulsamra gjafa og lúxus dekurstunda.

    Gefðu ógleymanlega gjöf
  • Stjörnurnar okkar

    Uppgötvaðu L'Occitane stjörnurnar sem þú getur ekki verið án.

    Skoða
  • Flora Orchestra

    Endursköpuð ilmvatnslína

    Skoða
  • Stjörnur L'Occitane


    Helgartilboð

    Helgartilboð á Knús & kossum


    Helgina 12.-14. desember verður helgartilboð á Knús & Kossar settunum okkar. Þú kaupir 1 sett og færð annað á hálfvirði. Settin innhalda varasalva og handáburð úr jólalínunum okkar sem næra og mýkja varir og hendur. 







    Kaupa

    Jólagjafir

    Jólagjafir sem gleðja


    Jólin eru tíminn til að gleðja – og hjá L’OCCITANE finnur þú gjafir sem sameina náttúruleg innihaldsefni, franska fegurð og hátíðlega hlýju. Allar jólagjafirnar okkar koma fallega pakkaðar í einkennandi gjafaöskjum og þú getur bætt við persónulegri kveðju með ókeypis gjafapökkunarþjónustu.




    Skoða jólagjafir

    Flora Orchestra: Endursköpuð ilmvatnslína

    VERSLANIR OKKAR

    UPPGÖTVA