GJAFIR FYRIR HANA

Gjafir fyrir konuna í lífi þínu

skoða

Herbae iris

Iris Pallida eða dalmatíuíris er tignarlegt blóm, með grípandi fegurð sinni, afhjúpar umvefjandi blómailm sem minnir á konu sem hefur bæði styrk og þokka.

Gjafir fyrir hana

Kaupauki & tilboð

Dekursnyrtibudda

Þú færð dekursnyrtibudduna í kaupbæti með kaupum yfir 12.000 kr.

Snyrtibuddan inniheldur Herbae Spartium sturtugel og líkamskrem í ferðastærðum.

Við bætum kaupaukanum sjálfkrafa við pöntunina.

Tilboð á sturtusáputvennu

Nú getur þú fengið sturtusáputvennuna á 30% afslætti eða 1.490 kr með kaupum á vörum fyrir meira en 6.000 kr.

Tvennan inniheldur Almond sturtuolíu og Cap Cedrat sturtugel í ferðastærðum.

Þú bætir tilboðinu við í greiðsluferlinu.

Ilmvötn

Nýr ilmur fyrir vorið?

SKOÐA

Les Classique ilmvatnslínan

les classiques

Terre de Lumiére

"Terre de Lumière", er sælkera ilmur. Topptónar af bergamot, hjartatónar með hunangi og lavender, og grunntónar með tonkabaunum og moskus.

Skoða Les Classique

NÝTT

Terre de Lumière Eau De Parfum

10.390 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU Skoða vöru

Björt & ljómandi húð

reine des prés

Skoða nánar

Réotier Cleansing Gel

Mildur en samt áhrifaríkur andlitshreinsir sem fjarlægir óhreinindi og breytist í mjólk þegar honum er nuddað á húðina.

réotier perfecting Lotion

Dregur úr umfram fitu, eykur raka og viðheldur jafnvægi húðarinnar. Kemur húðinni strax í jafnvægi, gefur heilbrigt útlit og fyllir hana af raka. Húðin verður hrein og full af raka og móttækilegri fyrir frekari húðmeðferð sem hámarkar ávinninginn af húðrútínunni.

RÉOTIER MATTIFYING FLUID

Gefur samstundis matta áferð og eykur jafnvægi húðarinnar. Minnkar húðholur og ójöfnur í húð.

RÉOTIER GLOW CREAM

Létt rakakrem sem að gefur samstundis ljóma og geislandi útlit. Notaðu daglega fyrir heilbrigðara útlit.

Persónuleg húðgreining og ráðgjöf á aðeins 5 mínútum

Immortelle
Frí húðgreining
Bóka í húðgreiningu

KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR Í kRINGLUNNI

UPPGÖTVA