Tilboð

Kaupauki
Ef að þú kaupir vörur fyrir 15.000 kr eða meira færð þú snyrtibuddu í kaupauka sem að inniheldur Shea sturtuolíu 35ml, Shea Ultra Rich líkamskrem 20ml, Shea Intensive handáburð og Shea Light Face Cream 8ml.
Kaupaukanum er bætt sjálfkrafa við pöntunina þína.
Shea handáburðurinn, er stjarnan okkar!

KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR Í kRINGLUNNI
Við tökum vel á móti þér í verslun okkar í Kringlunni. Starfsfólk okkar hjálpar þér að finna réttu vörurnar.
Símanúmer: 577-7040
Opnunartími:
Mánudaga - Föstudaga 10:00 - 18:30
Laugardaga 11:00 - 18:00
Sunnudaga 12:00 - 17:00