Cherry Blossom & Strawberry Fragrance

Cherry Amoureux

Nýr tímabundinn ilmur með kirsuberjablómum og jarðberjum sem fagnar ástinni og vorinu!

Vinsæla Shea

Shea smjör býr yfir náttúrulegum eiginleikum sem næra og vernda þurra og þyrsta húð

Kaupauki & tilboð

Cherry Blossom Budda

Þú færð Cherry Blossom snyrtibudduna í kaupbæti með kaupum yfir 12.000 kr.

Snyrtibuddan inniheldur Cherry Blossom sturtugel og húðmjólk og handáburð í litlum stærðum.

Við bætum kaupaukanum sjálfkrafa við pöntunina.

Tilboð á valentínusartvennu

Nú getur þú fengið valentínusarvennuna á 30% afslætti eða 1.490 kr með kaupum á vörum fyrir meira en 6.000 kr.

Tvennan inniheldur Almond sturtuolíu og Cap Cedrat sturtugel í ferðastærðum.

Þú bætir tilboðinu við í greiðsluferlinu.

L'Occitane X Aria Mia Loberti

Skynjun er eitt af því sem við hjá L’Occitane höfum sett áherslur á til margra ára og höfum núna fengið Aria Mia Loberti með okkur í lið.

Aria Mia er þekktust fyrir leik sinn í vinsælu Netflix þáttunum “All The Light We Cannot See” en sjálf er leikkonan með skerta sjón, viðkvæm fyrir ljósi og litblind.

Ein af skuldbindingum okkar er umhyggja fyrir sjón, því eru flestar vörurnar okkar með blindraletri á umbúðum. Einnig höfum við verið að selja styrktarvörur ár hvert sem fer í það verkefni að koma í veg fyrir blindu hjá börnum en nú hafa 19 milljónir einstaklinga nýtt sér þjónustuna síðan árið 2014. 

Við bjóðum Ariu velkomna með okkur í þetta mikilvæga verkefni og hlökkum til samstarfsins.

VINSÆLT

Shea Hand Cream

3.840 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU Skoða vöru

Shea Andlitsvörur

Shea andlitsvörurnar okkar innhalda hátt hlutfall af shea smjöri sem hjálpar við að næra, vernda og sefa venjulega út í mjög þurra húð, og jafnvel viðkæma húð.

Uppgötvaðu nýju Shea andlitshreinsanna

Shea Líkamsvörur

Uppgötvaðu Shea smjörs líkamsvörurnar sem henta sérstaklega fyrir viðkvæma húð. Þetta magnaða smjör býr yfir náttúrulegum eiginleikum sem næra og vernda þurra og þyrsta húð.

Uppgötvaðu frábært úrval okkar af Shea smjörs líkamsvörum. 

Persónuleg húðgreining og ráðgjöf á aðeins 5 mínútum

Immortelle
Frí húðgreining
Bóka í húðgreiningu

KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR Í kRINGLUNNI

UPPGÖTVA