Teldu niður til jóla með jóladagatali L'Occitane

Teldu niður til jóla

Farðu með okkur í töfrandi ferðalag um Provence með jóladagatölunum okkar

Leynivinagjafir eða smádekur

Eru að leita að smágjöfum eða leynivinagjöf? Þá þarftu ekki að leita lengra!

Haustið er tíminn fyrir nýjan ilm...

Rose Pear

Mjúkar og blómstrandi hliðar Centifolia rósarinnar blandast saman við stökka, safaríka tóna Vilhjálsmperunnar með þægilegum hvítum moskus tónum í bakgrunninum.

SKOÐA

Verbena Mandarin

Verbena Mandarin ilmurinn er kominn aftur! Hátíðlegur kryddaður ilmur með viðarkenndum tónum af sítrusberki sem búið er að henda á brakandi arineldinn, blandast saman við ferskleikann af verbena.

Shea Butter styrktarhandáburður

HJÁLPAÐU OKKUR AÐ KOMA Í VEG FYRIR BLINDU HJÁ BÖRNUM

Nærandi handáburður með apríkósuilm og 20% shea smjöri. 100% af ágóðanum af sölu á handáburðinum rennur í verkefni sem vinnur að því að sporna við blindu hjá börnum um heiminum.

Shea Solidarity Hand Cream (Ferðastærð)

1.250 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU Skoða vöru

Kaupaukinn þinn

Kaupaukinn þinn

Huggulega snyrtibuddan

KOMDU VIÐ Í VERSLUN OKKAR Í kRINGLUNNI

UPPGÖTVA