

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Verbena roll-on Eau de Toilette er glitrandi ferskur ilmur sem er dáður af öllum. Ilmurinn, sem býr yfir verbena seyði frá Provence er fullkominn til að vekja og fríska upp á líkama og sál. Heillandi og ferskur ilmur sem hressir mann við.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SEYÐI ÚR VERBENA LAUFI
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL** - AQUA/WATER** - LIMONENE - PARFUM/FRAGRANCE - CITRAL - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT** - SODIUM BENZOATE - GERANIOL - HEXYL CINNAMAL - CITRONELLOL - BENZYL BENZOATE - LINALOOL - BENZYL ALCOHOL – FARNESOL** - AMYL CINNAMAL