Sjálfbær ræktun

"Við erum mjög miklir þátttakendur í allri birgðakeðjunni og þekkjum hrávörur okkar og birgja út og inn. Það sýnir trúverðugleika okkar í öllu ferlinu, allt frá því að fræinu er sáð til hinnar fullunnu vöru."

AÐ byggja upp langtímasamstarf sem byggist á trausti og virðingu

FJÓRAR STOÐIR OKKAR

L'OCCITANE vörumerkið lítur á náttúruna sem fyrirmynd sína og sækir innblástur í náttúrulega eiginleika plantna til að knýja fram nýsköpun. Við erum staðráðin í að þróa langtímasamstarf við framleiðendur okkar og setjum í forgang að aðfangakeðjan sé stutt og staðbundinn fyrir okkar lykil innihaldsefni.

Rekjanleiki

Sjálfbærni

Sanngirni

Gæði

Rekjanleiki

30 framleiðslukeðjur með rekjanlegum hráefnum, þar af eru 50% lífrænt vottaðar

Samstarfaðilar

80 SAMSTÖRF VIÐ BÆNDUR

jurtatínsla

10.000 STARFSMENN VINNA VIÐ JURTATÍNSLU FYRIR L'OCCITANE

SAGAN UM IMMORTELLE

LÍFRÆNT IMMORTELLE FRÁ KORSÍKU

SHEA SMJÖRS SAGAN

SHEA SMJÖR FRÁ BÚRKÍNA FASÓ

Hjá L'Occitane notum við hágæða hráefni, af rekjanlegum uppruna. Við notum yfir 200 jurta hráefni og 1/4 þeirra hefur lífræna vottun og eru vandlega valin vegna einstakra eiginleika þeirra. Þess vegna setjum við náttúruleg hráefni alltaf í forgang þegar mögulegt er. Uppgötvaðu lykilinnihaldsefnin okkar sem gera vörurnar frá L'Occitane svo einstakar. Möndlur frá Provence og shea smjör frá Búrkína Fasó ... öll fengin á siðferðilgan hátt!

SANNAR SÖGUR UM INNIHALDSEFNIN

SKOÐA