Einstaklega fersk hárnæring með glitrandi ávaxtatónum úr Verbena og sítrusávöxtum. Hárið verður létt, glansandi og auðvelt að móta. Næringin inniheldur seyði úr lífrænu verbena frá Provence, sítrónu ilmkjarnaolíu og greipaldin seyði frá Ítalíu.
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
Sítrónu ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi og frískandi eiginleika.
Mentól efni
Kemur með virkni og húðin verður ferskari.
AQUA/WATER** - GLYCERIN** - DIMETHICONE - CETYL ALCOHOL** - DISTEAROYLETHYL DIMONIUM CHLORIDE** - CETEARYL ALCOHOL** - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL** - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT** - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL** - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) FRUIT WATER** - TOCOPHEROL** - CETEARYL ALCOHOL - MENTHYL PCA - CETEARYL GLUCOSIDE** - POLYQUATERNIUM-37 - SODIUM BENZOATE - POLYQUATERNIUM-7 - PANTHENOL - MENTHOL - DIPROPYLENE GLYCOL - ISOPROPYL ALCOHOL - PENTASODIUM PENTETATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - CI 19140/YELLOW 5
{
"quantity": 1,
"id": 43173561204968
}