Almond

Almond

Sefaðu hug og líkama með dásamlegum möndlum frá Provence.

SHEA smjör líkamsvörur

Uppáhald þeirra sem skortir góða næringu fyrir

Húðina.

Verbena

Einkennandi og frískandi sítrusilmur.

Precious andlitslína

Immortelle Precious

Immortelle er þekkt sem blómið sem aldrei fölnar, jafnvel eftir að það hefur verið tínt. Einnig inniheldur Precious línan linsubaunaseyði sem minnkar ásýnd húðhola.

Divine

Immortelle Divine

Immortelle Divine vörulínan innheldur 100% náttúrulegt seyði úr Immortelle blómunum sem er þekkt fyrir yngjandi eiginleika sína.

Overnight reset serum

Immortelle Reset

Margverðlaunaða L‘Occitane húðvörulínan sem endurstillir húðina á aðeins einni nóttu.

Hentar öllum húðgerðum.

Immortelle Divine Harmony

Þar sem land og sjór mætast fæðist eilíf fegurð. Lúxús andlitsvörur sem færa þér öfluga virkni rauðþörunga og yngjandi virkni Immortelle blómsins.

Aqua Réotier

Aqua Réotier

Slökktu þorsta húðarinnar með Aqua Réotier andlitslínunni okkar. Hún inniheldur kalsíumríkt ölkelduvatn frá Réotier uppsprettunni, hýalúronsýru og glýserín sem gefa húðinni djúpan raka sem varir allan daginn.

Shea Butter Face

Shea Andlitsvörur

Shea smjör er hið fullkomna efni til að gefa húðinni næringu og vernd. Shea smjör hjálpar við að næra, vernda og sefa venjulega út í mjög þurra húð, og jafnvel viðkæma húð. Húðin er laus við óþægindi allan daginn og mildur ilmur shea smjörsins umvefur hana.

Reine Blanche

Reine Blanche

Ójafn húðtónn? Uppgötvaðu bestu vörurnar til að berjast gegn litlausri húð eða litablettum. Skoðaðu Reine Blanche línuna sem eykur birtu húðarinnar og afhjúpar ljóma hennar.

Lavender

lavender

Fjölbreytt úrval okkar af Lavender líkamsvörum skilja eftir fínlegan lavender blómailm sem fer með þig í huganum að sólkysstum lavender ökrunum í Provence.

Aroma hárvörur

Aroma

Með krafti ilmkjarnaolía umbreyta hárvörurnar okkar hárinu í létta og glansandi lokka. Finndu L'Occitane hárlínuna sem passar fyrir þitt hár.

Heimilsilmur

Heimilsilmur

Skapaðu andrúmsloft Miðjarðarhafsins sem frægt er fyrir gjafmildi og gestrisni. Einstök heimilislínan okkar inniheldur ilmkerti, ilmdreifi, ilmsprey og sápur sem gefa heimilinu hlýja og sefandi ilmtóna. 

Les Classiques

Í Les Classiques línunni höfum við fangað alla fallegustu ilmtóna Provence og hver ilmur hefur sitt einstaka karaktereinkenni.

Cade

Cade

Í Cade línunni hefur L‘OCCITANE virkjað verndandi eiginleika einis til að skapa einstakar formúlur sem henta húðumhirðu og rakstri karlmanna fullkomlega.

Herbae Par L'Occitane

Herbae Par L'Occitane

Þessi ferski ilmur er táknrænn fyrir ótamið frelsi náttúrunnar með blöndu af villigrösum fléttuðum með þyrnóttum blómum. Þessi kvenlegi ilmur er óðurinn til náttúrulegrar fegurðar og glæsileika villigrasanna.

Néroli & Orchidée

Í Néroli & Orchidée línunni er appelsínublómi og orkídeu blandað saman til að skapa sérlega kvenlegan ilm.

Með kremkenndum, ávaxtakenndum tónum í hjarta ilmsins, vex hann og verður munnúðarfullur og hlýr sem endar í mjúkum grunni af moskus og sverðliljum.

Cherry Blossom

Cherry Blossom

Uppgötvaðu ljóðrænan ilm Cherry Blossom línunnar.

,,Kirsuberjablómin svífa í burtu við fyrstu golu vorsins og þessvegna eru þau svo sjaldgæf og mikils virði“ Olivier Baussan, stofnandi L‘Occitane

Osmanthus

Osmanthus

Osmanthus blómið blómstrar á haustin þegar flest önnur blóm eru farin að fölna. L´Occitane kynnir þennan einstaka og ljúfa ilm en hann ilmar af grænum ferskleika, flauelsmjúkum apríkósutónum í bland við einstaka viðartóna.

Baux

Baux

Í Provence kusu riddararnir frá Baux þorpinu kýprustréð sem tákn um styrk þeirra og hugrekki. Skoðaðu Baux vörurnar okkar sem búa yfir heillandi og dularfullri ilmblöndu úr kýprusvið og reykelsi.

Cap cedrat

Cap Cédrat ilmurinn er blanda af ferskleika sjávarúðans og sítrustóna Cedrat ávaxtarins. Þessi blanda af líflegum, vatns- og sítrustónum fléttast saman við heillandi grunn af viðarkenndum kryddum.

Cedrat

Cédrat línan býr yfir ferskum og frískandi sítrus ilm sem er léttur en fágaður og gefur fullkomið jafnvægi karlmannlegra tóna. Vörurnar bjóða ekta ferskan og léttan sítrus ilm sem hreinsar húðina og gefur ilm.

L'Occitan

Litríka fjólubláan lit lavender akranna, rauðan jarðveginn í Roussillon, sólina sem gyllir húðina og siesta í skugga ólífutrjánna. Grófir, náttúrulegir og heillandi ilmtónar Provence endurspeglast í L‘Occitan ilminum.

Bonne Mere

Bonne mere

Þessar einstöku sápur fá innblástur sinn frá “góðu móðirinni” sem er táknræn kvenfyrirmynd frá Marseille, Provence. Línan býður uppá mildar sápur fyrir alla fjölskylduna.

Rósailmur

Rose

Fallega rósin blómstrar í landslagi Provence en miðsvæði rósarinnar er í Grasse, ilmvatnshöfuðborg Suður-Frakklands. Rose línan okkar inniheldur ilmvatn, líkamsvörur og sefandi handkrem svo þú getur haft part af sögu okkar með þér hvert sem er.

Artichoke

Hugmyndin um sjálfsumönnun, að geta hlúað að okkur sjálfum og séð um okkur sjálf veitti okkur innblástur og því fæddist hugmyndin að Artichoke línunni.