Þessar einstöku sápur fá innblástur sinn frá “góðu móðirinni” sem er táknræn kvenfyrirmynd frá Marseille, Provence. Línan býður uppá mildar sápur fyrir alla fjölskylduna.
Bóndarósin er stöðutákn fegurðar en hún setur svip sinn á vorið með stórkostlegri litadýrð sinni og ilm en virkni hennar er fönguð í dásamlegu Peony andlitsvörunum.
Bóndarósin er stöðutákn fegurðar en hún setur svip sinn á vorið með stórkostlegri litadýrð sinni og ilm en virkni hennar er fönguð í dásamlegu Peony líkamsvörunum.
Shea smjör er einstaklega gott innihaldsefni í húðvörur en það hefur verið notað í áraraðir af konum sunnan Sahara í Afríku, til að næra og vernda húð sína og hár.