Andlitsvörur
Þú færð fallega húð með því að nota réttar húðvörur. Andlitsvörurnar okkar hjálpa þér við að ná fram því yfirbragði á húð þinni sem þú leitar eftir! L'OCCITANE hefur þróað einstakar andlitsvörulínur sem taka á því sem þú vilt bæta í húðumhirðu þinni. Hver lína um sig beinist að sérstökum þörfum, hvort sem þú vilt hægja á öldrun húðarinnar, leitar eftir raka, næringu eða ljóma.
Nýtt! Divine Pearls
NÝTT
Immortelle Divine Youth Care in Pearls
Kynntu þér vörulínurnar okkar
Immortelle Divine
Sýnileg ummerki öldrunar
Ójöfn húð og skortur á ljóma
Immortelle Precious
Fyrstu ummerki öldrunar
Fínar línur og hrukkur
Reine des Prés
Skortur á ljóma
Lýsir húð og dregur úr dökkum blettum
Shea smjör
Mjög þurr og strekkt húð
Viðkvæmni og roði
Source Réotier
Skortur á raka
Gefur djúpan raka og dregur úr þrota