Eiginleikar
- Gefur höndunum raka
- Léttur og endurnærandi ilmur
- Gefur höndunum mildan ilm
Notkun
Nuddaðu mjúklega á hendurnar
Þetta gelkennda handkrem inniheldur lífrænt verbena seyði frá Provence sem nærir húðina, frískar upp á hana og skilur eftir púðurkennda mýkt á höndunum. Kremið inniheldur ilmkjarnaolíur úr mintu og timían sem þekkt eru fyrri hreinsandi eiginleika. Handkremið dregst strax inn í húðina, gefur mýkt og ferskan ilm.
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
AQUA/WATER - GLYCERIN - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - ALCOHOL DENAT. - TAPIOCA STARCH - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - THYMUS VULGARIS (THYME) OIL - MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL - LITSEA CUBEBA FRUIT OIL - HYDROGENATED RAPESEED OIL - SODIUM POLYACRYLATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - GLYCERYL ACRYLATE/ACRYLIC ACID COPOLYMER - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - HEXYL CINNAMAL - CITRONELLOL - BENZYL BENZOATE - LINALOOL - BENZYL ALCOHOL