TILBOÐ

Kaupaukar

CHERRY BLOSSOM BUDDA

Þú færð Cherry Blossom snyrtibudduna í kaupbæti með kaupum yfir 12.000 kr.

Snyrtibuddan inniheldur Cherry Blossom sturtugel og húðmjólk og handáburð í litlum stærðum.

Við bætum kaupaukanum sjálfkrafa við pöntunina.

Tilboð á valentínusartvennu

Nú getur þú fengið valentínusarvennuna á 30% afslætti eða 1.490 kr með kaupum á vörum fyrir meira en 6.000 kr.

Tvennan inniheldur Almond sturtuolíu og Cap Cedrat sturtugel í ferðastærðum.

Þú bætir tilboðinu við í greiðsluferlinu.

Gjafir

Frír sendingarkostnaður

Skoða