Eiginleikar
- Mjúkt og glansandi hár
- Gefur hárinu léttan ilm
- Til daglegra nota
Notkun
Nuddaðu varlega litlu magni af sjampói í blautt hár og hársvörð. Nuddaðu upp í létta froðu og skolaðu síðan vel.
Þetta sjampó sem hentar til daglegra nota hreinsar hárið og endurnærir hársvörðinn. Það skilur hárið eftir með ávaxtakenndan og glitrandi ilm af sítrusávöxtum og verbenalaufum. Inniheldur seyði úr verbenalaufum frá Provence héraðinu í Frakklandi, greipaldinseyði og sítrónu ilmkjarna...
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
Sítrónu ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi og frískandi eiginleika.