

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Ilmurinn inniheldur Verbena frá Provence ásamt ilmkjarnaolíum úr sítrónu, appelsínu og greipaldin. Þessi sumarilmur hressir upp og skilur húðina eftir með glitrandi, ávaxtaríkan ilm.
Greipaldin, appelsína, sítróna
Verbena, rós, rósmarín
Sedrusviður
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SEYÐI ÚR VERBENA LAUFI
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika. -
SÍTRÓNU ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir hreinsandi og frískandi eiginleika. -
GREIPALDINSEYÐI
Hjálpar til við að hreinsa húðina og minnka húðholur.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) PEEL OIL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE - ALCOHOL - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - LIMONENE - CITRONELLOL - CITRAL - LINALOOL - GERANIOL - CI 19140/YELLOW 5 - CL 14700/RED 4 - CL 42090/BLUE 1 - CL 17200/RED 33
Endalaus ferskleiki
Endurnærðu skynfærin með frískandi Verbena húðvörunum