Eiginleikar
- Gefur húð ferskan ilm
- Húðin heldur ferskum ilm allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnlið.
Verbena Mint ilmurinn sameinar hressandi sítrustóna við ferska tóna mintunnar. Þetta einstanlega frískandi sumarilmvatn inniheldur mintu ilmkjarnaolíu og verbena seyði frá Provence í Frakklandi.
Höfuðtónar
Greipaldin, Mintulauf, Grænar sítrónur
Hjartatónar
Engifer, Beiskjuappelsínur, Bleik ber, Verbena
Grunntónar
Hvítur Moskus, Hvítur viður
Aðalinnihaldsefni

Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.

Piparmyntu ilmkjarnaolía
Piparmyntu ilmkjarnaolían er þekkt fyrir hreinsandi, róandi og endurnærandi eiginleika.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - CITRONELLOL - LINALOOL