Immortelle

Húðgreining

Okkur finnst mikilvægt að allir þekki húðgerð sína og því er húðgreiningin ókeypis hjá okkur. Verið velkomin til okkar í húðgreiningu & ráðgjöf í verslun okkar í Kringlunni.

Persónuleg húðgreining og ráðgjöf

húðgreining

1. húðgreining með húðgreiningartæki

2. Persónuleg ráðgjöf að húðrútínu

húðráðgjöf

Sérstök tilboð eru fyrir þá sem koma í húðgreiningu til okkar

Immortelle