Immortelle

Húðgreining

Okkur finnst mikilvægt að allir þekki húðgerð sína og því er húðgreiningin ókeypis hjá okkur. Verið velkomin til okkar í húðgreiningu & ráðgjöf í verslun okkar í Kringlunni.

Persónuleg húðgreining og ráðgjöf

húðgreining

1. húðgreining með húðgreiningartæki

Á aðeins 5 mínútum getum við greint húðina þína með nýja húðgreiningatækinu okkar sem notar sérhæfðar linsur til að mæla húðina.

Tækið mælir raka, teygjanleika, umfram olíu, húðholur, fínar línur, melanín og hversu viðkvæm húðin er.

húðráðgjöf

2. Persónuleg ráðgjöf að húðrútínu

Hvernig líður þér í húðinni? Hvað viltu bæta varðandi húðina/húðrútínuna?

Við setjum saman húðrútínu fyrir þig samkvæmt þínum niðurstöðum og því sem hentar húð þinni best.

Sérstök tilboð eru fyrir þá sem koma í húðgreiningu til okkar