Milda en öfluga Immortelle
Hvernig mildasta varan getur jafnframt reynst sú áhrifamesta.
Immortelle stendur í hjarta húðrannsókna okkar – náttúran sjálf sem býður upp á öflugan en mildan¹ valkost við retínól
1. Klínískar niðurstöður á 53 konum eftir 28 daga notkun á Immortelle Ofurseyði.
Eitt blóm, fjögur öflug seyði
Immortelle Ofurseyði
Náttúrulegi valkosturinn okkar við tilbúið retínól er jafn árangursríkur á hrukkur og fínar línur, en mildari fyrir húðina.
Immortelle Ilmkjarnaolía
Náttúrulegu andoxunarefnin okkar sem eru tvöfalt öflugri en vítamín E3, hjálpa til við að vernda húðina gegn utanaðkomandi áreitum eins og loftmengun.
Immortelle Olíuseyði
Heldur húðinni heilbrigðri með Omega 9 og 6 - sem eru þekkt fyrir nærandi eiginleika sína.
Immortelle Vatnsseyði
Ríkt af pólýfenólum. Þetta öfluga andoxunarefni hjálpar til við að vinna gegn skaða af völdum utanaðkomandi áreita.
Öflugur kraftur sem hefur aldrei verið jafn mildur
NÝ FORMÚLA
Immortelle Divine Youth Cream
Heima-spa rútínan þín
Sannreyndar niðurstöður
100%
eru sammála um að Immortelle ofurtvennan skilji húðina eftir sléttari, stinnari og þéttari eftir einn mánuð*
*Árangursprófað á 32 konum
L'Occitane
Stjörnutvennu gjafasettið
