



SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Innblásinn af riddurunum frá þorpinu Les Baux de Provence og styrk þeirra og hugrekki, sameinar þessi ilmur seiðandi og dularfulla tóna sedrusviðar og reykelsis.
Höfuðtónar
Rósapipar
Hjartatónar
Reykkelsi
Grunntónar
Sedrusviður
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - JUNIPERUS VIRGINIANA OIL - COUMARIN - LINALOOL - LIMONENE - ISOEUGENOL - CINNAMAL - CITRAL
HEILL HEIMUR AF MÖGULEIKUM