Eiginleikar
- Nærir hendur og naglbönd
- Mýkir hendurnar
- Hjálpar við að vernda þurrar hendur
Notkun
Notaðu að minnsta kosti tvisvar á dag: Berðu ríkulegt magn af kremi á hendurnar og nuddaðu síðan varlega í lófa, á handarbak, neglur og naglabönd.
Vinsælasti handáburðurinn frá L'Occitane! Shea 20% handáburðurinn selst á þriggja sekúndna fresti um allan heim!
Þessi handáburður inniheldur 20% Shea smjör sem nærir þurrar hendur, kemur jafnvægi á húðina og verndar gegn umhverfisáhrifum. Sérstaklega gott fyrir þurra húð. Þykka kr...
Aðalinnihaldsefni
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Beta-Glúkan
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.