Eiginleikar
- Nærir hendur og naglbönd
- Mýkir hendurnar
- Hjálpar við að vernda þurrar hendur
Notkun
Notaðu að minnsta kosti tvisvar á dag: Berðu ríkulegt magn af kremi á hendurnar og nuddaðu síðan varlega í lófa, á handarbak, neglur og naglabönd.
Vinsælasti handáburðurinn frá L'Occitane! Shea 20% handáburðurinn selst á þriggja sekúndna fresti um allan heim!
Þessi handáburður inniheldur 20% Shea smjör sem nærir þurrar hendur, kemur jafnvægi á húðina og verndar gegn umhverfisáhrifum. Sérstaklega gott fyrir þurra húð. Þykka kremkennda áferðin fer auðveldlega inn í húðina og gefur henni raka.
Mörgum þykir handáburðurinn "nauðsynlegur"og hentar ferðastærðin vel til að hafa með sér á ferðinni, vinnunni eða heima hjá sér,
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Beta-Glúkan
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - CETEARYL ALCOHOL - GLYCERYL STEARATE - BRASSICA CAMPESTRIS (RAPESEED) STEROLS - ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - PEG-100 STEARATE - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CETEARETH-33 - CAPRYLYL GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - PENTYLENE GLYCOL - BETA-GLUCAN - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE - GERANIOL