Mín fyrsta pöntun

Kynntu þér meira um vörumerkið, vörurnar og allt sem þú þarft að vita um fyrstu pöntunina þína.

HEFÐIR

Allar vörur okkar eru framleiddar í hinu fallega héraði Provence.



Skoða

NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI

L’Occitane velur bestu náttúrulegu hráefnin til að skapa hágæða vörulínur fyrir þig, sem hafa einnig leitt til fjölda verðlaunaðra nýjunga.

Skoða

SKULDBINDINGAR

Okkar sönnu skuldbindingar ná allt frá baráttu gegn blindu á heimsvísu til verndunar og stuðnings við lavenderakra í Provence.

Skoða

4 ástæður til að versla hjá L'Occitane

ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ MUNT NJÓTA ÞESS AÐ VERSLA HJÁ OKKUR

1. Við hjálpum þér að finna vöruna sem þú leitar að og mælum með sérsniðinni húðrútínu, gerð sérstaklega fyrir þig.

2. Vörunum þínum er pakkað fallega inn í gjafaumbúðir, ef þess er óskað.

3. Þú finnur þann sendingarmáta sem hentar þér best.

4. Við gleðjum þig með einstökum prufum.

HVERNIG GET ÉG RAKIÐ PÖNTUNINA MÍNA?

Farðu inn á aðganginn þinn, aðgengilegan frá hvaða síðu sem er, og skoðaðu stöðu pöntunarinnar þinnar.

Skoða

HVERSU MIKIÐ KOSTAR SENDINGIN?

Þú færð FRÍAN sendingarkostnað á pöntunum yfir 12.900 kr.

Skoða

HVERNIG GET ÉG SKILAÐ PÖNTUNINNI MINNI?

Þú getur skilað pöntuninni beint í verslun okkar, eða endursent hana til okkar.

Skoða

Divine youth oil

Skoða

SHEA BUTTER HAND CREAM

Skoða