
Af hverju að versla á netinu?

Smella & sækja
Ef þú vilt panta og sækja í Kringluna, getur þú pantað L'Occitane vörurnar í gegnum kringlan.is og sótt á þjónustuborð Kringlunnar.
Skoða nánar
Frí gjafainnpökkun
Gerðu gjöfina þína ógleymanlega með fallegu gjafainnpökkuninni okkar.

Persónuleg skilaboð
Bættu fallegum skilaboðum við gjöfina þína til þess að búa til hina fullkomnu gjöf.
Hafðu samband við okkur

Ertu með spurningar?
Sérfræðiteymi okkar í þjónustu við viðskiptavini er hér til að aðstoða þig við allar pantanir eða tæknilegar spurningar. Við leiðbeinum þér í leitinni að hinni fullkomnu gjöf, þinni fullkomnu húðvöru eða persónulega ilm.
Sendu okkur tölvupóst á netverslun@loccitane.is eða hafðu samband í síma 545-0600.