
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Fjarlægir þrjóskan farða
- Gefur djúpa hreinsun
Notkun
Bleyttu bómullarskífu með micellar vatninu og strjúktu því svo yfir andlit, augu, varir og háls. Engin þörf á að skola.
Shea Micellar Water sem inniheldur shea seyði er frískandi micellar vatn sem gefur djúpa hreinsun, hreinsar burt óhreinindi, fjarlægir jafnvel þrjóskasta farðann og veitir húðinni góðan raka. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmum, pH-jafnvægi formúlunnar hjálpar til við að viðhalda jafnvægi húðarinnar. Mildur appelsínublómailmur býður upp á afslappandi og notarlegt augnablik.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SEYÐI
Gefur húðinni raka -
APPELSÍNU BLÓMAVATN
Þekkt fyrir að mýkja og róa húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - GLYCERIN - POLOXAMER 184 - POLYSORBATE 20 - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER WATER - CAPRYLYL/CAPRYL GLUCOSIDE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - DISODIUM EDTA - SODIUM HYDROXIDE - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE
Nærandi andlitsvörur
Nærðu húð þín með Shea andlitsvörunum sem gefa húðinni mýkt og þægindi.