

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Þéttir húðina og gefur henni ljóma
- Gefur húðinni fyllingu
Notkun
Berðu á húðina kvölds & morgna, annaðhvort fyrir eða eftir andlitskrem. Forðastu snertingu við augun.
Náttúran býður upp á þessa unaðslegu gylltu þurrolíu en aðeins 1 dropi umbreytir ásýnd húðarinnar í líflega og ljómandi húð. Þurrolían inniheldur Immortelle ofurseyðið sem er náttúrulegur staðgengill retínóls ásamt fjölda annarra náttúrulegra olía sem eru þekktar fyrir yngjandi eiginleika sína. Formúlan inniheldur 98% náttúruleg innihaldsefni sem berjast gegn öldrunarummerkjum og næra húðina.
Notkunarráð:
Hægt að nota sem fyrsta skref húðrútínunnar en þá hjálpar olían húðinni að undirbúa sig og taka við innihaldsefnum næstu skrefa. (1)
Hægt að setja 1 dropa í aðra húðvöru (t.d. dagkrem eða lotion) sem gefur aukna virkni, ljóma og næringu. (2)
Einnig hægt að nota í lok húðrútínunnar, en þá eykur hún virkni allra varanna sem notaðar voru á undan. (3)
(1) Neytendaprófanir 2019, Divine Youth Oil notuð fyrst og síðan Divine Activating Essence. Prófað á 31 konu á aldrinum 40-60 ára. Niðurstöður eftir 1 mánuð, Thailand.
(2) Neytendaprófanir 2016, 1 dropi af Divine Youth Oil + Divine Cream + Divine Serum. Prófað á 32 konum. Niðurstöður eftir 1 mánuð í notkun, Frakkland.
(3) Neytendaprófanir á 32 konum (2016), niðurstöður eftir 1 mánuð í notkun. Allar húðtegundir, Frakkland.
Ráð frá heilsulindarsérfræðingi:
- Bættu 1 dropa við dagkremið þitt!
- 1 dropi af Divine Youth Oil gefur húðinni samstundis meiri ljóma og gerir útlitið líflegra.
Prófað undir handleiðslu húðlækna og stíflar ekki húðholurnar.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
IMMORTELLE ILMKJARNAOLÍA
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar. -
IMMORTELLE SÚPER SEYÐI
Eins og náttúrulegt Retinol sem bætir áferð húðarinnar og sléttir.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - OCTYLDODECANOL - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - SQUALANE - BORAGO OFFICINALIS SEED OIL - ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - CAMELINA SATIVA SEED OIL - PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL - ROSA MOSCHATA SEED OIL - OENOTHERA BIENNIS (EVENING PRIMROSE) OIL - ECHIUM PLANTAGINEUM SEED OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL - TOCOPHEROL - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - PELARGONIUM GRAVEOLENS OIL - MYRTUS COMMUNIS OIL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL - COUMARIN - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL