Eiginleikar
- Þéttir húðina og gefur henni ljóma
- Gefur húðinni fyllingu
Notkun
Berðu á húðina kvölds & morgna, annaðhvort fyrir eða eftir andlitskrem. Forðastu snertingu við augun.
Náttúran býður upp á þessa unaðslegu gylltu þurrolíu en aðeins 1 dropi umbreytir ásýnd húðarinnar í líflega og ljómandi húð. Þurrolían inniheldur Immortelle ofurseyðið sem er náttúrulegur staðgengill retínóls ásamt fjölda annarra náttúrulegra olía sem eru þekktar fyrir yngjandi eiginleika sína. Formúlan inniheldur 98% náttúruleg innihaldsefni sem berjast gegn öldrunarummerkjum og næra húðina.
Notkunarráð:
Hægt að nota sem fyrsta skref húðrútínunnar en þá hjálpar olían húðinni að undirbúa sig og taka við innihaldsefnum næstu skrefa. (1)
Hægt að setja 1 dropa í aðra húðvöru (t.d. dagkrem eða lotion) sem gefur aukna virkni, ljóma og næringu. (2)
Einnig hægt að nota í lok húðrútínunnar, en þá eykur hún virkni allra varanna sem notaðar voru á undan. (3)
(1) Neytendaprófanir 2019, Divine Youth Oil notuð fyrst og síðan Divine Activating Essence. Prófað á 31 konu á aldrinum 40-60 ára. Niðurstöður eftir 1 mánuð, Thailand.
(2) Neytendaprófanir 2016, 1 dropi af Divine Youth Oil + Divine Cream + Divine Serum. Prófað á 32 konum. Niðurstöður eftir 1 mánuð í notkun, Frakkland.
(3) Neytendaprófanir á 32 konum (2016), niðurstöður eftir 1 mánuð í notkun. Allar húðtegundir, Frakkland.
Ráð frá heilsulindarsérfræðingi:
- Bættu 1 dropa við dagkremið þitt!
- 1 dropi af Divine Youth Oil gefur húðinni samstundis meiri ljóma og gerir útlitið líflegra.
Prófað undir handleiðslu húðlækna og stíflar ekki húðholurnar.
Aðalinnihaldsefni

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Immortelle súper seyði
Eins og náttúrulegt Retinol sem bætir áferð húðarinnar og sléttir.
CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - OCTYLDODECANOL - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - SQUALANE - BORAGO OFFICINALIS SEED OIL - ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - CAMELINA SATIVA SEED OIL - PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL - ROSA MOSCHATA SEED OIL - OENOTHERA BIENNIS (EVENING PRIMROSE) OIL - ECHIUM PLANTAGINEUM SEED OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL - TOCOPHEROL - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - PELARGONIUM GRAVEOLENS OIL - MYRTUS COMMUNIS OIL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL - COUMARIN - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL