Vörulína: Shea Butter andlitsvörur

Shea smjörið kemur beint úr ávöxtum afríska shea trésins. Þetta magnaða smjör býr yfir náttúrulegum eiginleikum sem næra og vernda þurra og þyrsta húð. Það er þekkt fyrir töfrandi nærandi eiginleika sína, en það flýtir fyrir frumuendurnýjun og lagfærir sýruhjúpinn til að mýkja húðina og veita þægindi. Shea smjörið virkar eins og verndarskjöldur fyrir húðina, kemur í veg fyrir rakamissi og viðheldur hámarks rakastigi húðarinnar. L‘OCCITANE fær shea smjör frá Búrkína Fasó úr sjálfbærri ræktun og með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade) við konurnar sem framleiða það. Uppgötvaðu frábært úrval okkar af Shea smjörs andlitsvörum.


8 vörur

8 vörur