Eiginleikar
- Dregur úr hrukkum
- Eykur teygjanleika húðarinnar
- Stinnir og veitir raka
- Eykur ljóma á augnsvæðinu
Notkun
Berðu á húðina í kringum augun kvölds og morgna. Nuddaðu í hringlaga hreyfingu frá augnkrók og út að gagnauga.Aðalinnihaldsefni

Míkró-hýalúrónsýra
Viðheldur raka og örvar framleiðslu hýalúrónsýru í húðinni. Þéttir, styrkir og gefur raka.

Blómavatn úr maísblómi
Þekkt fyrir sefandi eiginleika og hjálpar að slétta úr fínum línum.

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Immortelle ofur vatnsseyði
Þekkt fyrir andoxunareiginleika, verndar húðina gegn umhverfisáhrifum.
AQUA/WATER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - GLYCERIN - SILICA - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - METHYLPROPANEDIOL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CENTAUREA CYANUS FLOWER WATER - CAFFEINE - ADENOSINE - HYALURONIC ACID - ESCIN - TAPIOCA STARCH - CAPRYLYL GLYCOL - GLYCERYL STEARATE CITRATE - TOCOPHEROL - XANTHAN GUM - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - SILANETRIOL - CITRIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - CHLORPHENESIN - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE