Eiginleikar
- Ljómi
- Rakagefandi
- Orkugefandi
Notkun
Berðu á andlitið og hálsinn eftir daglega húðumhirðu fyrir heilbrigðari, ljómandi húð.
ORKUGEFANDI - RAKAGEFANDI Létt perluljómandi rakakrem sem vekur tafarlaust daufa húð fyrir daglegan skammt af ljóma.
SAMSTUNDIS ÁRANGUR: húðin endurnærist, ljómar og fyllist af raka.
LANGTÍMA ÁRANGUR: áferð húðarinnar batnar og ljómi húðarinnar eykst varanlega.
Aðalinnihaldsefni

Ferskt vatn frá Rétoier
Ríkt af kalsíum og steinefnum sem hjálpa til við að styrka yfirborð húðarinnar. Verndar og róar húðina ásamt því að gefa henni raka og ljóma.
AQUA/WATER - GLYCERIN - PROPANEDIOL - MICA - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - OCTYLDODECANOL - TAPIOCA STARCH - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - PENTYLENE GLYCOL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYALURONIC ACID - SODIUM HYALURONATE - JOJOBA ESTERS - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - XYLITYLGLUCOSIDE - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - CAPRYLYL GLYCOL - ANHYDROXYLITOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - CETYL ALCOHOL - SODIUM HYDROXIDE - XANTHAN GUM - SODIUM GLUCONATE - HYDROLYZED RICE PROTEIN - XYLITOL - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - LINALOOL - LIMONENE - CI 77492/IRON OXIDES - CI 77491/IRON OXIDES