Eiginleikar
- Hentar öllum aldri og öllum húðtegundum
- Endurnærir húðina
- Sléttir úr fínum línum og gefur unglegan ljóma
Notkun
Berðu á nýhreinsaða húð. Forðastu snertingu við augu.Hvað ef þú gætir endurnýjað húðina á einni nóttu?
Á daginn verður húðin fyrir miklu áreiti sem gerir hana oft líflausa, daufa og þurra. Endurnýjun húðarinnar er virkust á nóttunni og með því að næra hana með virkum innihaldsefnum næst besti árangurinn. Immortelle Overnight Reset Oil-in-Serum er borið á húðina á kvöldin fyrir svefn og gefur húðinni úthvílt, unglegt og geislandi útlit.
Aðalinnihaldsefni

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Marjoramseyði
Hjálpar til við að fríska húðina.

Achmella Oleracea seyði
Þekkt fyrir að slétta húðina

Immortelle safalíkt seyði
Fæst þökk sé tækni sem leggur áherslu á lífrænar plöntur, það róar húðina ásamt því að hjálpa henni að jafna sig eftir daglegt amstur.
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - GLYCERIN - ISONONYL ISONONANOATE - BUTYLENE GLYCOL - PENTYLENE GLYCOL - DEXTRIN PALMITATE - LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - ORIGANUM MAJORANA LEAF EXTRACT - ACMELLA OLERACEA EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ADENOSINE - FRUCTOSE - CARBOMER - MALTODEXTRIN - SODIUM HYDROXIDE - PALMITIC ACID - DISODIUM EDTA - CELLULOSE GUM - AMODIMETHICONE - TOCOPHEROL - CHLORPHENESIN - PARFUM/FRAGRANCE - CI 40800/BETA-CAROTENE