Immortelle Precious

Náttúran hefur alltaf vitað það sem vísindin munu einn daginn komast að:
orkan eyðist aldrei.
Hún fer aðeins úr einu formi í annað.
Frá sólinni,
til blómsins, yfir í rakavatn,
og að lokum á húðina.
Og þá…
orkumeiri, berum við höfuðið
aðeins hærra, brosum aðeins breiðara, og gefum af okkur þessa kröftugu orku.
Kraftur sólargeislanna býr í Immortelle.

Immortelle Precious Enriched Emulsion

Virk náttúruleg innihaldsefni

Immortelle ofurseyði
Ofurseyðið er náttúrulegur staðgengill retínóls en það dregur úr fínum línum og eykur þéttni húðarinnar.

Immortelle olíuseyði
Olíuseyðið inniheldur omega 9 og omega 6 fitusýrur sem veita húðinni djúpa næringu

Linsubauna seyði
Linsubaunaseyðið styrkir veggi húðholanna og minnkar ásýnd þeirra.

Immortelle ofur vatnsseyði
Vatnsseyðið í samvinnu við Immortelle ilmkjarnaolíuna veitir húðinni vörn gegn oxunarálagi.