Eiginleikar
- Bætir húðáferð og ljóma
Notkun
Berðu á andlit kvölds og morgna á raka húð, forðastu augnsvæði, skolaðu síðan af.
GEISLANDI HÚÐ. MJÚK ÁFERÐ. Þessi létta froða hreinsar húðina varlega og fjarlægir farða á sama tíma og hún gefur ljómandi sýnilega hreinni húð og sléttari áferð strax eftir notkun. Vandlega samsett með Immortelle ilmkjarnaolíu frá Korsíku, linsubaunaþykkni og þykkni úr vetrarlilju.
Aðalinnihaldsefni


Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
AQUA/WATER - GLYCERIN - DECYL GLUCOSIDE - CAPRYLYL/CAPRYL GLUCOSIDE - SODIUM COCOYL GLUTAMATE - COCO-BETAINE - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - GAULTHERIA PROCUMBENS (WINTERGREEN) LEAF EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - LENS ESCULENTA (LENTIL) FRUIT EXTRACT - GLYCERYL OLEATE - COCO-GLUCOSIDE - LEVULINIC ACID - SODIUM CHLORIDE - PROPYLENE GLYCOL - SODIUM LEVULINATE - CITRIC ACID - PENTYLENE GLYCOL - TOCOPHEROL - HYDROGENATED VEGETABLE GLYCERIDES CITRATE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE