

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Nærir húðina
- Minnkar stærð húðhola
- Bætir áferð og mýkt húðarinnar
- Sléttir fínar línur
Notkun
Berðu á hreina og þurra húð kvölds og morgna.
Silkimjúk formúla sem dregur úr stærð húðhola, gefur húðinni mikinn raka og dregur úr ásýnd fínna lína. Immortelle Precious Enriched Emulsion inniheldur Immortelle ofurbombu sem gefur húðinni mikla andoxun og hægir á öldrunarferli húðarinnar. Formúlan getur virkað sem serum fyrir þurra húð en hentar líka einstaklega vel sem andlitskrem fyrir feita húðtegund. Linsubaunaseyði sléttir yfirborð húðarinnar og dregur úr stærð húðhola og hýalúrónsýran fyllir húðina af raka og gefur henni aukna fyllingu.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
IMMORTELLE ILMKJARNAOLÍA
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar. -
MÍKRÓ-HÝALÚRÓNSÝRA
Viðheldur raka og örvar framleiðslu hýalúrónsýru í húðinni. Þéttir, styrkir og gefur raka. -
IMMORTELLE OFUR VATNSSEYÐI
Þekkt fyrir andoxunareiginleika, verndar húðina gegn umhverfisáhrifum.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - OCTYLDODECANOL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - PENTYLENE GLYCOL - TAPIOCA STARCH - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - LENS ESCULENTA (LENTIL) FRUIT EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYDROGENATED RAPESEED OIL - ADENOSINE - HYALURONIC ACID - METHYLPROPANEDIOL - ARACHIDYL ALCOHOL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - XANTHAN GUM - BEHENYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - SODIUM GLUCONATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - ARACHIDYL GLUCOSIDE - TOCOPHEROL - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SILANETRIOL - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - POTASSIUM SORBATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - BENZYL SALICYLATE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - LIMONENE - CITRAL
Náttúruleg fegurð
Andlitsvörur sem búa yfir kröftum náttúrunnar.