Eiginleikar
- Bætir húðáferð og ljóma
- Hreinsar húðina mjúklega
Notkun
Berðu á raka húð kvölds og morgna. Nuddaðu vel og forðastu augnsvæðið, hreinsaðu af.
Þessi létta andlitshreinsifroða hreinsar húðina mjúklega og fjarlægir óhreinindi, farða og fitu. Húðin verður tandurhrein og ljómandi. Froðan inniheldur blómavatn úr Immortelle blóminu frá Korsíku sem ræktað er með sjálfbærum hætti. Precious Cleansing Foam afhjúpar ferskleika ungleg...
Aðalinnihaldsefni


Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.