
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Veitir húðinni raka
- Bætir áferð og mýkt húðarinnar
Notkun
Berðu á hreina húð og háls kvölds og morgna með bómul.
Ferskari og rakafyllri húð!
Þetta létta andlitsvatn fyllir húðina af raka og skilur húðina eftir endurnærða með meiri ljóma og sléttari áferð. Immortelle Precious Essential Water ilmar af mildum blómailm en það fjarlægir leyfar af farða og fyllir húðina af raka og undirbýr hana fyrir næstu skref húðrútínunnar. Inniheldur: Immortelle blómavatn, linsubaunaseyði, hýalúrónsýru og steinefnasalt sem varðveitir rakabúskap húðarinnar.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
IMMORTELLE BLÓMAVATN
Fengið með því að eima blómatoppana, það hjálpar til við að róa húðina. -
MAKRÓ-HÝALÚRÓNSÝRA
Er rakagefandi, mýkjandi og viðheldur raka í húðinni.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - POLYSORBATE 20 - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - LENS ESCULENTA (LENTIL) FRUIT EXTRACT - SODIUM PCA - SODIUM HYALURONATE - LEVULINIC ACID - SODIUM LEVULINATE - SODIUM HYDROXIDE - PENTYLENE GLYCOL - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - BENZYL SALICYLATE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRAL - LIMONENE
Náttúruleg fegurð
Andlitsvörur sem búa yfir kröftum náttúrunnar.