Umhirða fyrir hár & hársvörð

Hárvörur fyrir fallegra hár


1. MEÐHÖNDLA

Hársvörðurinn og húðin á andlitinu eru líffræðilega lík. Af þeirri ástæðu höfum við rannsakað og notað virk efni í hárvörurnar sem má einnig finna í andlitsvörum til að meðhöndla vandamál sem geta komið upp í hársverðinum. Uppgötvaðu meðferðir okkar fyrir heilbrigðan hársvörð.

SKOÐA

Anti-Hair Loss Serum

Venjulegt verð 5.850 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 5.850 ISK
Skoða vöru
Anti-Hair Loss Serum

2. HREINSA OG NÆRA

Uppgötvaðu áhrifaríku en samt mildu sjampóin okkar sem virða pH gildi hársvarðarins og hafa verið prófaðar undir eftirliti húðlækna

skoða sjampó

Intensive Repair Shampoo

Venjulegt verð 3.750 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 3.750 ISK
Skoða vöru
Intensive Repair Shampoo

3. FEGRA

Hármaskinn og hárolían okkar eru ríkar af próteinum og lípíðum ásamt einkaleyfisvarinni ilmkjarnaolíu úr hvönn sem að endurnærit hárið með því að loka yfirborði hársins og umlykja varnarlag þess.
Skoðaðu sérsniðnar meðhöndlandi hárvörur okkar sem fegra og móta.

skoða

Intensive Repair Sublimating Oil

Venjulegt verð 5.270 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 5.270 ISK
Skoða vöru
Intensive Repair Sublimating Oil

Við afhjúpum krafa ilmkjarnaolía

„Hársvörðurinn er ósýnileg húð, en heilbrigði hans er grunnurinn að fallegu hári...“

FORMÚLUR mEÐ MIKLA VIRKNI

Hárvöruformúlur okkar hafa klínískt sannaða virkni en þær hafa verið prófaðar á meira en 1400 sjálfboðaliðum með meira en 200 klínískum mælingum á hársverði og hári.

20 ÁRA SÉRFRÆÐIÞEKKING UM HÚÐ & LÍFFRÆÐI

Rannsóknarteymi okkar og húðlíffræðingar rannsaka plöntur og læra hvernig á að nota bestu sameindirnar og blanda þeim í réttum skömmtum í húð & hárformúlur okkar.

MINNKUM SÓUN

Sjampóin okkar og hárnæringar eru fáanlegar í áfyllingum sem gerir okkur kleift að spara 78% af umbúðum (við spöruðum 30 tonn af umbúðum árið 2022*).