



SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Dregur úr klofnum endum
- Gefur hári næringu og raka
- Gefur hári áferð og mótar það
Notkun
SKREF 1 = Taktu lítið magn aftan á nöglina og hitaðu það svo upp á milli fingurgóma eða lófa til þess að áferðin verði olíukenndari. Auka kostur: breytilegt smyrsli sem breytist í olíu sem bæði mótar og fer vel með hárið þitt á sama tíma.
SKREF 2 = Berðu á hárlengdina og endana, þar sem þú vilt móta lokkana þína og gera úfið hár viðráðanlegra. Auka kostur: til að fá blautari áferð á hárið geturðu sem fleiri umferðir af vörunni í hárið til að móta það enn betur.
SKREF 3 = Ef það er eitthvað eftir af vörunni á höndunum þínum geturðu borið hana á þig sem handkrem til að gefa höndum og nöglum raka.
Hármótandi smyrsli með umbreytandi áferð sem umbreytist frá smyrsli í olíu sem hjálpar til við að móta hárið. Smyrslið veitir einnig hári og endum næringu og hjálpar til við að lagfæra þá þökk sé lagfærandi eiginleikum shea smjörs.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
INTENSIVE REPAIR BLANDA
Blanda af 5 ilmkjarnaolíum sem samanstanda af hvönn, ylang-ylang, sætum appelsínum, lavender og blágresi. Þekkt fyrir sefandi eiginleika sína og formúlu sem styrkir hárið og lagfæra það. -
ILMKJARNAOLÍA FRÁ HVANNARRÓT OG FRÆJUM
Ilmkjarnaolíur frá hvannarrót styrkja hárið. -
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX - CERA ALBA/BEESWAX - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - JOJOBA ESTERS - HYDROGENATED VEGETABLE OIL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - PELARGONIUM GRAVEOLENS LEAF OIL - CANANGA ODORATA FLOWER OIL - AVENA SATIVA (OAT) SEED EXTRACT - ANGELICA ARCHANGELICA SEED OIL - POLYGLYCERIN-3 - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - GERANIOL - LIMONENE - LINALOOL - CITRONELLOL
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætu hentað þér