Eiginleikar
- Hreinsar mjúklega hárið og gefur því meiri fyllingu og gláa
- Gefur ómótstæðilegan ilm af ferskum möndlum
Notkun
Nuddaðu litlu magni í blautt hárið. Nuddaðu vel þar til það freyiðr og skolaðu síðan vel með úr.Bergamot, Frísía
Mandla, Hvítþyrnir, Vanilla
Tonka baunir, Múskus, Amber
Aðalinnihaldsefni

Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.
AQUA/WATER – SODIUM LAURETH SULFATE – COCO-GLUCOSIDE – GLYCERYN – DECYL GLUCOSIDE – COCO-BETAINE – PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL – CITRUS AURANTIUM BERGAMIA (BERGAMOT) FRUIT OIL – SODIUM CHLORIDE – SODIUM BENZOATE – CITRIC ACID – POLIQUATERNIUM-10 – SODIUM ACETATE – ISOPROPYL ALCOHOL – PARFUM/FRAGRANCE –COUMARIN LIMONENE – CI 19140/YELLOW 5 – CI 14700/RED 4 – CI 17200/RED 33 – CI 42090/BLUE 1.