Forever flaskan er flott viðbót við hvert heimili en hún er gerð úr 100% endurunnu og endurvinnanlegu áli.
Þessa flösku er hægt að fylla með einhverju af okkar fjölmörgu áfyllingum fyrir húð-, líkama- eða hár en áfyllingarpokarnir okkar nota að meðaltali 85% minna plast. Flaskan er 500 ml.