Eiginleikar
- Þéttleiki
- Fylling
- Ljómi
- Stinnleiki
- Hrukkur
- Jafnt yfirbragð
Notkun
Settu 3 perlur í lófann og bræddu eina í einu í um það bil 20 sekúndur. Nuddaðu svo lófunum kröftuglega saman svo að perlurnar breytist í kremáferð áður en þú berð á andlit og háls á hverju kvöldi. Notaðu meðferðina til viðbótar við daglegu rútínuna þína í 28 daga til að auka virkni 2 eða 3 sinnum á ári.
Uppgötvaðu guðdómlegu 28 daga yngingarmeðferðina, með virkri formúlu sem inniheldur öflug Immortelle seyði sem að vinna á hrukkum, stinnleika, ljóma húðar og áferð húðar. Þessi lúxusmeðferð tekur húðumhirðu þína upp á næsta stig, fullkomin fyrir árstíðarbreytingar eða sérstök tilefni.
HÁTT HLUTFALL AF VIRKUM INNIIHALDSEFNUM FYRIR SJÁANLEGAR NIÐURSTÖÐUR FRÁ FYRSTU NOTKUN*
ÞÉTTIR HÚÐ, VEITIR FYLLINGU OG ENDURVEKUR LJÓMA
TAFARLAUS ÁHRIF*
• Bætt húðgæði
• Fyllri, rakamettuð húð
• Ljómandi, ferskara yfirbragð
FRÁ 7 DÖGUM*
• Þéttari, stinnari, sléttari húð
• Fallegri, orkumeiri húð
• Minnkar línur undir augum
FRÁ 28 DÖGUM
• Sýnilega minni hrukkur
• Fyllri húð +26%
• Ljómi +30%
• Stinnleiki + 41%
Aðalinnihaldsefni
Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
Immortelle súper seyði
Eins og náttúrulegt Retinol sem bætir áferð húðarinnar og sléttir.
Míkró-hýalúrónsýra
Viðheldur raka og örvar framleiðslu hýalúrónsýru í húðinni. Þéttir, styrkir og gefur raka.
AQUA/WATER - PROPANEDIOL - HYDROGENATED POLY(C6-14 OLEFIN) - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - PANTHENOL - POLYGLYCERYL-3 METHYLGLUCOSE DISTEARATE - BIS-DIGLYCERYL POLYACYLADIPATE-2 - GLYCERIN - METHYL GLUCOSE SESQUISTEARATE - 1 - 2-HEXANEDIOL - AGAR - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER/STEM EXTRACT - KAPPAPHYCUS ALVAREZII EXTRACT - CAESALPINIA SPINOSA FRUIT EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - HYALURONIC ACID - ADENOSINE - DIPENTAERYTHRITYL HEXAHYDROXYSTEARATE/HEXASTEARATE/HEXAROSINATE - GLYCERYL STEARATE - BUTYLENE GLYCOL - C12-16 ALCOHOLS - TOCOPHERYL ACETATE - PALMITIC ACID - HYDROGENATED LECITHIN - CAPRYLYL GLYCOL - SODIUM HYALURONATE - XANTHAN GUM - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM LACTATE - CARBOMER - SODIUM PHYTATE - TOCOPHEROL - PALMITOYL TRIPEPTIDE-1 - PALMITOYL TETRAPEPTIDE-7 - PENTYLENE GLYCOL - MAGNESIUM ASPARTATE - ZINC GLUCONATE - COPPER GLUCONATE - POLYSORBATE 20 - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - GERANIOL - CITRAL - LINALOOL - COUMARIN