SOURCE RÉOTIER

Fylltu húðina af raka með virku vatni úr Réotier vatnsuppsprettunni

Source Réotier línan inniheldur kalsíumríkt vatn frá Réotier vatnsuppsprettunni í Provence sem að lokar inni og viðheldur raka húðarinnar, þannig að hún verði í góðu jafnvægi yfir allan daginn. Línan gefur húðinni aukin raka og vörunar passa fullkomlega fyrir rakaþurra, blandaða og olíukennda húð.

Auðlindir PROVENCE

MATTAR SAMSTUNDIS OG FYLLIR HÚÐINA AF RAKA

Létt rakakrem sem mattir húðina samstundis. Þökk sé einstakri blöndu innihaldsefna verður húðin mjúk, húðholur og ójöfnur minnka.

Réotier Mattifying Fluid

Hefðbundið verð 4.490 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru