Eiginleikar
- Mattari húð
- Sléttari húð
- Rakagefandi
Notkun
Notaðu vöruna sem síðasta skrefið í húðumhirðu þinni til að fá mattari húð og raka.
MATTANDI- RAKAGEFNADI
Mattar og gefur raka. Þetta létta krem hentar fyrir feita og blandaða húð sem þarfnast raka og jafnvægis. Inniheldur réotier vatn, sink og mattandi púður sem dregur í sig umfram fitu. Samstundis eftir notkun verður húðin mattari, sléttari og full af raka. Eftir lengri notkun kemst jafnvægi á fitu- og rakaframleiðslu húðarinnar.
Aðalinnihaldsefni
Ferskt vatn frá Rétoier
Ríkt af kalsíum og steinefnum sem hjálpa til við að styrka yfirborð húðarinnar. Verndar og róar húðina ásamt því að gefa henni raka og ljóma.
AQUA/WATER - GLYCERIN - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - SILICA - PROPANEDIOL - NIACINAMIDE - PENTYLENE GLYCOL - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - HYDROGENATED CASTOR OIL - ORYZA SATIVA (RICE) HULL POWDER - JOJOBA ESTERS - HYALURONIC ACID - CARBOMER - XYLITYLGLUCOSIDE - CAPRYLYL GLYCOL - ANHYDROXYLITOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - CETYL ALCOHOL - SODIUM HYDROXIDE - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - XYLITOL - SODIUM HYALURONATE - GLYCERYL CAPRYLATE - TOCOPHEROL - TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - LINALOOL - LIMONENE.