Eiginleikar
- JAFNVÆGI
- RAKAGEFANDI
- STYRKIR
Notkun
Berðu á andlitið og hálsinn eftir að andlitið hefur verið hreinsað til að fá meira jafnvægi, raka og styrkja húðina.
JAFNVÆGI – RAKAGEFANDI – STYRKIR VARNARLAG HÚÐARINNAR
Dregur úr umfram fitu, eykur raka og viðheldur jafnvægi húðarinnar. Kemur húðinni strax í jafnvægi, gefur heilbrigt útlit og fyllir hana af raka. Húðin verður hrein og full af raka og móttækilegri fyrir frekari húðmeðferð sem hámarkar ávinninginn af húðrútínunni.
Aðalinnihaldsefni
Ferskt vatn frá Rétoier
Ríkt af kalsíum og steinefnum sem hjálpa til við að styrka yfirborð húðarinnar. Verndar og róar húðina ásamt því að gefa henni raka og ljóma.
AQUA/WATER - GLYCERIN - PROPANEDIOL - ALCOHOL DENAT. - NIACINAMIDE - ZINC LACTATE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - SODIUM HYALURONATE - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - PPG-26-BUTETH-26 - LEVULINIC ACID - CITRIC ACID - XANTHAN GUM - SODIUM LEVULINATE - SODIUM HYDROXIDE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - LIMONENE - LINALOOL