
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Jafnvægi
- Hreinsar
Notkun
Berðu á andlit kvölds og morgna á raka húð, nuddaðu þar til gelið breytist í létta froðu og skolaðu af.
HREINSUN – JAFNVÆGI
RéotierCleansing gel er frískandi gel hreinsir sem hreinsar mjúklega óhreinindi og mengun af húðinni og dregur úr umfram olíu. Eftir notkun er húðin hrein, fersk og þægileg.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
FERSKT VATN FRÁ RÉTOIER
Ríkt af kalsíum og steinefnum sem hjálpa til við að styrka yfirborð húðarinnar. Verndar og róar húðina ásamt því að gefa henni raka og ljóma.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - PENTYLENE GLYCOL - DECYL GLUCOSIDE - SODIUM COCOYL GLUTAMATE - POLYGLYCERYL-4 CAPRATE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - C ELLULOSE GUM - PROPYLENE GLYCOL - CITRIC ACID - XANTHAN GUM - ETHYLHEXYLGLYCERIN - TOCOPHEROL - INULIN - GLUCOSE - FRUCTOSE - CELLULOSE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - HEXYL CINNAMAL
Öflugur raki
Húðin verður endurnærð og full af raka