
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Mýkjandi
- Nærandi
- Skilur eftir sig fínlegan ilm
Notkun
Berðu á hendurnar yfir daginn eins oft og þú vilt með því að gæta sérstaklega að hnúum þínum og sérstaklega þurrum svæðum.
Þetta handkrem sem inniheldur shea smjör (20%), hjálpar til við að vernda, næra og mýkja hendurnar. Það skilur eftir sig sætan og grípandi ilm sem minnir á vanillublóm.
Shea smjörið er lykil fegurðar innihaldsefni sem hjálpar að næra og vernda húðina. Frá því á níunda áratugnum höfum við notað shea smjör frá konunum í Búrkína Fasó sem rækta það á sjálfbæran hátt og L'OCCITANE kaupir með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade).
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - CETEARYL ALCOHOL - PEG-100 STEARATE - GLYCERYL STEARATE - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - BRASSICA CAMPESTRIS (RAPESEED) STEROLS - ROSA CENTIFOLIA FLOWER WATER - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CETEARETH-33 - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CAPRYLYL GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - EUGENOL
Nærandi þægindi
Húðrútína sem nærir þurra húð