Eiginleikar
- Fjarlægir dauðar húðfrumur
Notkun
Skrúbbaðu á einni mínútu: Berðu gott magn á þurra húð. Nuddaðu hendurnar, naglaböndin og lófana varlega í eina mínútu. Hreinsaðu með vatni og berðu svo á góðan handáburð. Þú getur einnig notað hann á erfið svæði t.d hæla, hné og olnboga.
Shea Butter One-Minute handskrúbburinn er gerður úr lífrænu shea smjöri (10%) og er sérstaklega hannaður fyrir allar húðgerðir, jafnvel þurra. Hann inniheldur korn sem gerð eru úr valhnetum en þau fjarlægja dauðar húðfrumur. Skrúbburinn sem inniheldur apríkósuolíu og allantoin, mýkir hendurnar og kemur í veg fyrir frekari þurrk. Shea smjörið nærir, mýkir og verndar hendurnar.
Neytendapófun*:
- Fjarlægir dauðar húðfrumur (97%)
- Húðin verður þægilegri (93%)
- Mýkir húðina (100%)
- Hendur verða vel nærðar (93%)
*Neytendaprófun á 30 sjálfboðaliðum yfir 4 vikna tímabil
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERYL STEARATE - GLYCERIN - DICAPRYLYL CARBONATE - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - SILICA - ARACHIDYL ALCOHOL - MYRISTYL ALCOHOL - CETYL ALCOHOL - CERA ALBA/BEESWAX - JUGLANS REGIA (WALNUT) SHELL POWDER - PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - ALLANTOIN - BEHENYL ALCOHOL - POTASSIUM CETYL PHOSPHATE - MYRISTYL GLUCOSIDE - CAPRYLYL GLYCOL - ARACHIDYL GLUCOSIDE - TOCOPHEROL - XANTHAN GUM - SODIUM HYDROXIDE - CHLORPHENESIN - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - COUMARIN - CITRONELLOL