Eiginleikar
- Nærir og fegrar neglur
Notkun
Pressaðu varlega á túbuna og berðu olíuna á með burstanum.
Inniheldur hátt hlutfall af shea olíu (30%) sem mýkir og nærir naglaböndin. Burstinn gerir notkun vörunnar einstaklega auðvelda.
Neytendaprófun**:
-Samstundis verða neglurnar fallegri (100%)
-Neglur virðast sterkari (81%)
-Naglaböndin verða betur nærð (96%)
**Neytendaprófun á 26 sjálfboðaliðum yfir 4 vikna tímabil.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Sólblómaolía
Ríkt af fitusýrum, hjálpar að næra og mýkja húðina.
PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - TRIHYDROXYSTEARIN - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL - ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL - GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL - COUMARIN - LIMONENE - GERANIOL - BENZYL CINNAMATE - CINNAMYL ALCOHOL