Eiginleikar
- Mýkjandi
- Nærandi
- Rakagefandi
Notkun
Nuddaðu frá tám til ökkla þegar fætur eru þreyttir af of mikilli göngu eða þegar fætur eru heitir eða spenntir. Má nota daglega. Aðeins til notkunar fyrir fullorðna. Þvoðu hendur eftir notkun
Þetta fótakrem sem er ríkt af nærandi Shea smjöri (15%) og náttúrulegum róandi innihaldsefnum (arnica og lavender ilmkjarnaolíur) gefur raka og hjálpar til við að létta þreytta fætur. Fótakremið bráðnar auðveldlega inn í húðina án þess að skilja eftir sig fituga eða klístrandi filmu á húðinni og gefur mjúka, fallega og þæginlega fætur.
Aðalinnihaldsefni
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Arníku blómaseyði
Þekkt fyrir róandi áhrif
Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - TAPIOCA STARCH - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - GLYCERYL STEARATE SE - OCTYLDODECANOL - HETEROTHECA INULOIDES FLOWER EXTRACT - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CAPRYLYL GLYCOL - PROPYLENE GLYCOL - XANTHAN GUM - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - TOCOPHEROL - PANTHENOL - CITRIC ACID - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SORBITOL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - LIMONENE - GERANIOL - CITRONELLOL